Orlofshús

Félagið á sex heilsárshús. Fimm í Brekkuskógi í Biskupstungum og eitt í Jötnagarðum í Borgarfirði.

Afslættir

Félagsmenn njóta ýmissa afslátta af vöru og þjónustu með afsláttarkerfi Frímanns.

Styrkir

Félagsmenn eiga rétt á hópeflisstyrk einu sinni á ári ef vaktir og hópar taka sig saman og gera eitthvað skemmtilegt.
Sumarleiga á orlofshúsum STÍS 2017

Sumarleiga á orlofshúsum STÍS 2017

16 February 2017

Búið er að opna fyrir sumarleigu á orlofshúsum STÍS fyrir sumarið 2017 Athugið að ekki er úthlutað heldur gildir fyrirkomulagið fyrstur kemur fyrstur fær. Ganga þarf frá greiðslu sem fyrst...

Opið fyrir umsóknir fyrir páskaúthlutun 2017

Opið fyrir umsóknir fyrir páskaúthlutun 2017

16 February 2017

Nú er búið að opna fyrir umsóknir um orlofshús STÍS fyrir páskaúthlutun 2017 og er hægt að sækja um á orlofsvefnum. Úthlutuð er eftir punktakerfi einsog undanfarin ár. Leigutímabilið er 12 - 19. apríl og verð...

Vatnstjón í Jötnagörðum

17 December 2015

Vegna mikilla frosta undanfarið fraus í tengiboxi Orkuveitu Reykjavíkur við orlofshús okkar í Jötnagörðum. Þetta orsakaði að það fór allur hiti af húsinu og fraus lögnum sem gáfu sig og...

Breytingar í Jötnagörðum

Breytingar í Jötnagörðum

27 April 2015

Nú er búið að skipta um gólfefni og eldhúsinnréttingu í orlofshúsi okkar í Jötnagörðum. Einnig var settur upp stofuskápur í kringum sjónvarpið og á næstunni verður skipt um sófa í stofunni og dýna...

Nú er hægt að greiða með debetkortum á orlofsvefnum

Nú er hægt að greiða með debetkortum á orlofsvefnum

22 April 2015

Nú er hægt að ganga frá greiðslu á orlofsvefnum hvort sem er með debet- eða kreditkorti. Til að greiða með debetkorti er smellt á flipann "Debetkort" á greiðslusíðunni sem birtist...

Framkvæmdir í Jötnagörðum

Framkvæmdir í Jötnagörðum

24 March 2015

Eftir páska verður farið í framkvæmdir í Jötnagörðum. Meðal þess sem verður gert er að eldhúsinnréttingu verður skipt út, skápur settur upp við sjónvarp sjónvarp, sófi og hjónarúm endurnýjað og skipt verður...