Fréttir

Wednesday, 22 April 2015 22:45

Nú er hægt að greiða með debetkortum á orlofsvefnum

Nú er hægt að ganga frá greiðslu á orlofsvefnum hvort sem er með debet- eða kreditkorti.

Til að greiða með debetkorti er smellt á flipann "Debetkort" á greiðslusíðunni sem birtist í síðasta skrefi þegar bókað er og þar valin tegund korts síðan er slegin inn kennitala korthafa, tékkaábyrgðarnúmer og gildistími kortsins.

 

Read 6917 times Last modified on Sunday, 26 April 2015 13:24

Leit

Nýjustu Fréttir