Fréttir

Thursday, 16 February 2017 20:09

Opið fyrir umsóknir fyrir páskaúthlutun 2017

Nú er búið að opna fyrir umsóknir um orlofshús STÍS fyrir páskaúthlutun 2017 og er hægt að sækja um á orlofsvefnum.

Úthlutuð er eftir punktakerfi einsog undanfarin ár. Leigutímabilið er 12 - 19. apríl og verð fyrir hús 1, 4 og 5 er 18.000 kr fyrir vikuna og 16.000 kr fyrir hús 2, 3 og Jötnagarða. Opið er fyrir umsóknir til 12. mars. 

Read 5672 times Last modified on Thursday, 16 February 2017 20:10

Leit

Nýjustu Fréttir